Síðasti dagur í dag til að tryggja sér miða á hagstæðasta verðinu

Í dag, þriðjudag er síðasti dagurinn þar sem miðar á Þjóðhátíðina eru seldir á hagstæðasta verðinu. Miðinn kostar 13.900 í dag en á morgun mun hann hækka í 16.900,-. Hægt er að versla miðann hér á dalurinn.is. Rétt er að geta þess að boðið er uppá vaxtalausa greiðsludreifingu.
 
Deila á facebook