Nú geta margir glaðst því hljómsveitin Hjálmar hefur staðfest komu sína á Þjóðhátíð í Eyjum. Hjálmar er ein ástsælasta hljómsveit Íslands þessa dagana og því ekki leiðinlegt að geta fært þjóðhátíðar gestum þessar fréttir. Nú er um að gera að drífa í miðakaupum á hátíðina. Þetta er hljómsveit sem þið viljið ekki missa af.
Smelltu hér fyrir tóndæmi.