Friðrik Dór & Blaz Roca í dalinn

 Það þarf varla að kynna þá félagana Friðrik Dór og Blaz Roca en þeir munu heiðra þjóðhátíðargesti með nærveru sinni í ár. Þeir komu einnig fram í fyrra og er óhætt að segja að þeir hafi náð að rífa fólkið með sér í brjálað stuð.  Hér má heyra lagið Kveikjum nýja elda með Friðrik Dór og svo lagið Viltu Dick með Blaz Roca
 
Deila á facebook