Þessi snillingur ætlar ekki að láta sig vanta á Þjóðhátíð 2012. Það er óhætt að segja að Páll Óskar hafi slegið öll met þegar kemur að því að skemmta fólkinu í dalnum.
Hér er hann að taka Þjóðhátíðarlagið 2011 á sinn einstaka hátt.
Ekki missa af stæðsta partý ársins.