Vicky staðfest

Hljómsveitin Vicky mun stíga á stokk á stóra sviðinu í Eyjum. Vicky er ein vinsælasta "stelpu" rokksveitin á Íslandi í dag og gerðu þau allt vitlaust síðasta sumar með laginu Feel Good.
 Það verður einhver snilldin að horfa á þetta band á einu flottasta sviði sem Ísland hefur uppá að bjóða. Svo má ekki gleyma því að Eygló söngkona Vicky er úr Vestmannaeyjum.
 
Deila á facebook