Þeir félagar Magnús og Jóhann hafa nú staðfest komu sína á þjóðhátíð 2012. Þessir menn hafa verið mikilvægur hlutur af tónlistarsögu Íslands. Lagið
Mary Jane náði miklum vinsældum og ættu allir að þekkja það þekkja ásamt mörgum öðrum lögum sem ómað hafa í eyrum okkar landsmanna síðan 1972.