Botnleðja er ein ástsælasta rokkhljómsveit Íslandssögunnar. Þeir hafa nú ákveðið að koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum 2012. Þetta verður rosalegt því hljómsveitin kemur mjög sjaldan fram og má segja að þetta verði stærsta „come back“ sveitarinnar. Þetta er eitthvað sem ekki má láta framhjá sér fara því Botnleðja á hafsjó af slögurum sem allir þekkja og frábært veðrur að sjá þá stíga á stokk á einu flottasta sviði landsins.
Ekki bíða. Keyptu miða strax.