Þeir tónlistamenn sem hafa nú þegar verið staðfestir á þjóðhátíð í Eyjum 2012 eru eftirfarandi.
Ronan Keating, Dope DOD, Fjallabræður, Mugison, Páll Óskar, HAM, Úlfur Úlfur, Hjálmar, Blár Ópal, Friðrik Dór, Blaz Roca, Vicky, Jón Jónsson og Magnús og Jóhann.
ATH. Enn fleirri tónlistamenn eiga eftir að bætast í hópinn.