Barnadagskrá Þjóðhátíðar

 Barnadagskrá Þjóðhátíðar er stór partur af hátíðinni og verður hún líkt og áður mjög flott. Hér má sjá nokkur atriði sem barnadagskráin hefur uppá að bjóða.
 
Frjálsar íþróttir, Ungmennafélagið Óðinn
Fimleikafélagið Rán
Brúðubíllinn
Barnaskemmtun- Leikfélag Vestmannaeyja
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
Pollapönk
Barnaball
Páll Óskar
Lalli Töframaður
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
 
Svo á sunnudagskvöldið verður tilkynnt um sigurvegara í söngvakeppni barna á stóra danspallinum.
Deila á facebook