Dans á rósum á litla pallinun

 Ef þú hefur komið til Eyja þá þekkirðu Dans á rósum. En Dans á rósum er eitt farsælasta ball band Vestmannaeyja. Þeir hafa bókstaflega átt litla pallinn til margra ára og koma að sjálfsögðu ferskir á ný í ár. Þetta er ekki allt því einnig eru þeir félagar að gefa út nýja plötu en hún er væntanleg í sumar. Það er því ekki eftir neinu að bíða. Komið ykkur í gírinn, skellið í ykkur einum lunda eða svo og skellið ykkur á litla danspallinn á þjóðhátíð í eyjum.
 
Deila á facebook