Eftir að þjóðhátíðarlagið "Þar sem hjartað slær" var fumflutt og komið á netið varð svo mikil traffík á www.dalurinn.is að síðan hrundi um stund. Þetta var þó ekki stórt vandamál enda síðan hönnuð með það að markmiði að taka á móti þúsundum gesta samstundis. En þegar mest á reyndi voru um 16þús. manns að reyna að hlusta á lagið.