Tafir hafa orðið á því að koma sunnudagsmiðum í sölu og það tókst því ekki einsog til stóð þriðjudaginn 3. júlí. Vonir standa til að þetta fari í loftið í dag. Verð í dagsferðirnar er kr.11.900.- (Herjólfur + miði á svæðið)
Ef eingöngu er keyptur miði í dalinn fyrir sunnudag kostar hann 9.900,-
Fyrstu 200 sem eru í Vildarklúbbi Stöðvar 2 fá miðann á kr.9.900.- (Herjólfur + miði á svæðið)
Nú er um að gera að skella sér í dalinn. Því það getist ekki betra en þetta.