Mikið er búið bóka síðustu daga hér á dalurinn.is. Nú er svo komið að aðeins er hægt að komast til Eyja á fimmtudeginum eða í næturferðir aðfaranótt föstudags. Ekki eru margir miðar eftir í þessar ferðir núna og því mikilvægt fyrir fólk að ganga frá pöntunum fljótlega.
Þá mun fljótlega bætast inn ferð frá Eyjum klukkan 06:00 á mánudagsmorgun.