N1 tilboð framlengt

 Vegna gríðalegs álags á www.dalurinn.is hrundi vefurinn um stund en er nú kominn upp. Vegna þessa fyrrnefnda máls hefur verið ákveðið að framlengja þjóðhátíðar tilboði N1 til klukkan 18:00 á morgun 12.júlí.
Ekki láta þetta framhjá ykkur fara því þetta er ótrúlegt tilboð. Miðinn á kr.13.900.- í stað kr.16.900.-
 
Deila á facebook