Þjóðhátíð í Eyjum kynnir með stolti Helga Björns. En Hann er einn ástsælasti söngvari Íslands og mun troða upp á laugardegi þjóðhátíðar 2012. Mun hann eflaust taka nokkur góð lög af löngum ferli sínum. En flest lögin sem Helgi hefur snert hafa breyst í gull.