Allir sem keypt hafa miða á þjóðhátíð í Eyjum, í gegnum www.dalurinn.is á að hafa borist email sem greinir nákvæmlega frá hvernig afhending miða mun fara fram. Mælir þjóðhátíðarnefnd með því að fólk kíki á póstinn og kynni sér vel ferlið. Einnig er hægt að lesa þennan póst
hér.