Nú á miðnætti 17./18. Júlí 2012 verður lokað fyrir breytingar á miðum, svissa milli Herjólfsferða og slíkt. Engar breytingar eru gerðar nema sent sé afrit með tölvupósti og beiðni á umsjón miðasölu.
Þetta er nauðsynlegt þar sem verið er að pakka miðum í umslög til afhendingar.