Fjölgun á Herjólfsmiðum

Nú er komið leyfi fyrir fjölgun farmiða í Herjólf vegna þjóðhátíðar. Nánast var orðið uppselst í allar ferðir til og frá eyjum í kringum þjóðhátíð og var þá strax farið að vinna að samningum um fjölgun farseðla í Herjólfsferðir.
 
Hægt er að kaupa miða á Þjóðhátíð í Eyjum ásamt ferð með herjólfi til og frá Vestmannaeyjum með því að smella á "Kaupa miða"
 
 
 
 
Deila á facebook