Afhending miða hefst í dag

Í dag 25. júlí klukkan 10:00 hefst afhending á seldum miðum í N1 á Ártúnshöfða og stendur til 31. júlí.
 
Mikilvægt er að allir mæti með útprentaða kvittun fyrir kaupunum. Því ekki verður hægt að leita að pöntunum eftir nafni.
 
 
 
 Eftir þann tíma þ.e.a.s. 25.- 31. júlí færast ósóttir miðar Landeyjahöfn (ef þú keyptir einnig miða í herjól) en ef þú hefur keypt stakan miða verður hægt að nálgast hann í Skýlinu söluturn við friðarhöfn í Vestmannaeyjum.
 
Hvað varðar Vestmannaeyjinga. Þá geta þeir farið strax í dag og ná í sína miða í Skýlinu.
Deila á facebook