Mikið hefur verði lagt í öryggi á Þjóðhátíð í Eyjum. Nú hafa öryggismál verið sett á enn hærra plan því nú eru komnar öryggismyndavélar á helstu svæði dalsinns. Þetta er hluti af átaki sem Þjóðhátíðarnefnd og ÍBV hafa verið að vinna að.
Það má sjá fleirri myndir af uppbyggingu Þjóðhátíðarsvæðisins með því að smella á meðfylgjandi link hér að neðan