Forvarnarhópur ÍBV kynnir í samstarfi við Karetefélag Vestmannaeyja og Hressó Líkamsrækt.
Tveggja kvölda sjálfsvarnarnarnámskeið mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. júlí frá kl. 19:30 til kl. 21:00/21.30 bæði kvöldin
Áhersla er lögð á að kenna einstaklingum að bregðast
rétt við óvæntum árásum.
Hvernig væri að mæta í hressan tíma og styrkja sjálfa(n) þig í leiðinni. Aukinn styrkur, öryggi og sjálfstraust.
Kennari: Ævar Austfjörð
Þjálfari hjá Karatefélagi Vestmannaeyja
Staður: Hressó Líkamsrækt
Tími: mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. júlí frá kl. 19:30 til kl. 21:00/21.30 bæði kvöldin
Verð 3.500 kr
Skráning í Hressó í síma 481-1482
Vertu með og njóttu lífsins