Tilkynning vegna miðakaupa

Miðar sem keyptir verða í dag 31. júlí fram að kl. 15:00 verður hægt að sækja í N1
á Ártúnshöfða milli 18:00 - 22:00 í Kvöld.
 
Ef þú kaupir miða eftir fyrrnefndan tíma þá getur þú annars vegar nálgast þá í Landeyjahöfn, ef þú hefur einnig keypt miða í herjólf.
 
Ef þú hefur keypt stakan miða á Þjóðhátíð þá er hægt að sækja þá í Skýlinu söluturn við friðarhöfn í Vestmannaeyjum.
 
 
 
Deila á facebook