Lokasprettur pantana, nokkur atriði:

 *Forsölu lýkur í kvöld 1. ágúst á miðnætti.
 *Sunnudagsferð býður/bauð aðeins uppá ferðir til eyja sunnudag16 og 19. og frá eyjum 02 og   04 aðfararnótt mánudags, ekki er hægt að breyta því
 *Hægt er að greiða inná hátíðina við hlið 18.900 alla hátíðina og 9.900 sunnudagur.
 *Engar breytingar eða endurgreiðslur er hægt að gera á pöntunum.
 *Ekki eru seldar ferðir með Herjólfi sér á síðunni.
 
 
 
 
 *Pantanir sem gerðar eru í dag verða til afgreiðslu á morgun:
 *Eingöngu Þjóðhátíðarmiðar í Skýlinu í eyjum.
 *Þjóðhátíðarmiðar og Herjólfsferðir til eyja afgreiddar í Landeyjahöfn.
  *Vinsamlega kynnið ykkur upplýsingar um afhendgu miða inná dalurinn.is undir upplýsingar.
Deila á facebook