Flug laugardag og sunnudag

 Mikil eftirspurn hefur myndast á flugi laugardag og sunnudag til Eyja og verður bætt við vélum eins og kostur er. Einnig er eitthvað laust til baka frá Eyjum á mánudeginum.
 
Góð veðurspá er framundan þannig að um að gera að drífa sig að bóka flug á www.ernir.is
 
 
Deila á facebook