Minnum á að afhending þeirra sem völdu Íslandsbanka var á miðvikudaginn 24. júlí
Allir miðar sem senda átti með ábyrgðapósti eru farnir frá okkur þannig að þeir detta í hús næstu daga.
Þeir sem völdu að fá miðana í Landeyjahöfn geta nálgast þá 1. til 4. ágúst.
Þeris sem völdu að fá miðana í Vestmannaeyjum geta nálgast þá þriðjudaginn 30. júlí á skrifstofu ÍBV (Týsheimili) eða við hliðið 1. til 4. ágúst.