Uppbyggingin í dalnum

Sjálfboðaliðar hafa unnið þrekvirki í dalnum og eru nær öll mannvirkin komin upp. Einnig gengur mjög vel með brennuna í ár og á að nota kvöldið til að leggja lokahönd á verkið. Brennupeyjarnir vildu að það kæmi fram að þetta væri best staflaða brennan sem sést hefur í dalnum síðustu 138 árin.
Þjóðhátíðarlagið í ár
 
 
Deila á facebook