Forsölulok verða verða 31. júlí kl. 23:59. Þá hækkar miðaverðið í 18.900. Miðinn er til sölu á dalurinn.is á 16.900 fram að þeim tíma. Enn er laust fyrir farþega til og frá eyjum með Herjólfi. Einnig vill Þjóðhátíðarnefnd benda fólki á að loftbrú er á milli lands og eyja yfir verslunarmannahelgina, Ernir, Flugfélag Íslands og Eyjaflug fljúga öll til eyja yfir helgina.