Bætt við ferðum til eyja á Sunnudag

 
 
Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hefur Þjóðhátíðarnefnd í samstarfi við Viking Tours bætt við 2 ferðum til eyja á sunnudag og heim aftur um nóttina. Þeir sem hafa áhuga á að ná sér í sunnudagspassa ættu því að hafa hraðar hendur.
Deila á facebook