Forsalan hefst 9. apríl hér á dalurinn.is og er óhætt að fara að telja niður með okkur. Verður byjað að selja miða kl. 09:00 þá um morguninn. Við erum búin að vera að bæta söluvefinn okkar og vonumst við til að hann muni standast álagið í ár.
Takið frá fimmtudaginn 9. apríl kl. 9:00.