Sálin hans Jóns míns er hljómsveit sem oft hefur komið fram í Herjólfsdal og mun einnig koma fram í ár. Sveitin liggur nú undir felldi og semur Þjóðhátíðarlag 2015 en stendur til að fumflytja lagið í byrjun sumars.
Hér er hægt að hlusta á Þjóðhátíðarlögin frá árinu 1979.