FM95BLÖ mæta á Þjóðhátíð 2015

FM95BLÖ hafa tilkynnt um komu sína á Þjóðhátíð 2015. Þeir Sverrir Bergmann, Auðunn Blöndal, Ágúst Bent, Steindi Jr. og DJ MUSCLEBOY munu halda uppi stemmingunni eftir að brennunni líkur á föstudagskvöldinu.
 
 
 
#FM95Blö á Þjóðhátíð ft. Sverrir Bergmann, DJ Muscleboy, Stein...

Þá er það officially komið á hreint. Föstudagurinn verður besti dagurinn á Þjóðhátíð í ár!

Posted by Egill Gillz Einarsson on Friday, April 17, 2015
Deila á facebook