Bubbi og Dimma á Þjóðhátið 2015

Bubbi og Dimma munu koma á Þjóðhátið 2015. Bubbi er reynslumikill þegar kemur að Þjóðhátið enda hefur hann komið marg oft og skemmt gestum í Herjólfsdal. Hljómsveitin Dimma hefur aldrei komið fram á Þjóðhátið og munu þeyta frumraun sína í ár.
Bubbi og Dimma hafa undafarið verið að spila saman á tónleikum undafarið við mikla ánægju landans. Þar sem lög Utangarðsmanna og Das Kapital hafa fengið að hljóma sem aldrei fyrr.

 
 
 
Deila á facebook