Forsalan klárast í dag

Nú er síðasti dagur í forsölu.
Það lokar fyrir forsölukaup á miðnætti svo nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér miða á forsöluverði.
Verð í forsölu er 13.900 til félagsmanna ÍBV og 15.900 til þeirra sem eru í viðskiptum við Íslandsbanka og Olís. Fullt verð er 22.900.
 
 
Deila á facebook