Dalurinn.is komið á Snapchat

Nú er dalurinn.is komið á snapchat. Þar verður hægt að fylgjast með undirbúningnum fyrir hátíðina. Við munum líka fá þá listamenn sem koma fram á hátíðinni til þess að taka yfir öðru hvoru. Auk þess munum við gefa heppnum aðilum miða í dalinn öðru hvoru.

 

Til að fylgjast með okkur addaðu þá dalurinn.is

 
 
Deila á facebook