Lokum á möguleikann til að fá miða senda í útibú Íslandsbanka

Á hádegi á morgun, 1. júlí,  lokum við fyrir möguleikann á að fá miða senda í útibú Íslandsbanka. Hægt verður að fá miða senda í ábyrgðarpósti fram til 20. júlí en eftir það verða allir miðar afgreiddir í innrukkunarskúr í Herjólfsdal.
 
 
Deila á facebook