Hátíðarpassaferðirnar að klárast

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér hátíðarpassann, örfáir miðar eftir.
 
Hátíðarpassi er miði með fríðindum. Honum fylgir:
 

-   Góður ferðatími til og frá Eyjum

-   Flýtiafgreiðslu á bryggjunni við komuna til Eyja (ósóttar pantanir og armbönd) eftir hátíðapassaferðir

-   Glaðning frá styrktaraðilum við komuna til Eyja

-   10 fríar ferðir í bekkjabíl/strætó

-   Ein frí máltíð í Veitingatjaldinu í Herjólfsdal

-   Tveir frímiðar í sund í Eyjum sem gilda frá föstudegi fram á mánudag

       Verð fyrir hátíðarpassa er 22.900

 
 
Deila á facebook