Laugardagspassar komnir í sölu

 Laugardagspassarnir eru nú fáanlegir á dalurinn.is á 13.900.
Afhverju ekki að kíkja yfir til Eyja og fá stemminguna í beint í æð. Dagskráin er frábær á laugardeginum og heitustu tónlistarmenn landsins stíga á svið.
 
Þeir sem koma fram á laugardeginum:
- Júníus Mevant
-Amabadama
- Nýdönsk
-Jón Jónsson
-Maus
-FM-Belfast
-Sálin hans Jóns míns
-Ingó og Veðurguðirnir
og ekki má gleyma mögnuðu flugeldasýningunni sem verður á miðnætti.
 
Tryggðu þér miða í dalinn á laugardeginum því þú mátt ekki missa af þessari veislu!
 
Laugardagspassarnir verða þannig í ár að þú prentar út miðan í dalinn sjálfur og á honum verður QR- kóði sem þú notar til þess að skanna þig inn í dalinn.
 
 
Deila á facebook