Minnum fólk á að sækja miðana sína

 Við viljum góðfúslega benda fólki á það að það fer hver að verða síðastur að sækja miðana sína í útibú Íslandsbanka, það verður ekki hægt að sækja þá eftir miðvikudaginn 22. júlí.
Einnig viljum við benda fólki á að sækja miðana sína á pósthúsinu þeir sem völdu það, það mun þó ekki loka fyrir það.
 
 
 
Deila á facebook