Salan

Forsalan á Þjóðhátíð 2016 gengur vel en í dag eru aðeins 101 dagur þar til að hátíðin hefst.
Forsala 1 fyrir vildarvini Ólis og Íslandsbanka lýkur næstkomandi þriðjudag.
 
Hlökkum til að sjá ykkur í dalnum 29. júlí
 
 
Deila á facebook