Þessar hljómsveitir er búið að tilkynna á Þjóðhátíð 2016
Eins og ávallt koma allir helstu tónlistarmenn og hljómsveitir á Þjóðhátíð í Eyjum og á því er engin undantekning í ár en þær hljómsveitir sem búið er að tilkynna eru:
Húkkaraballið:
GKR Herra Hnetusmjör Sturla Atlas
Þjóðhátíðin:
Stop Wait GO Jón Jónsson FM95BLÖ Agent Fresco Úlfur Úlfur Emmsjé Gauti Quarashi Retro Stefson Rigg Júníus Meyvant Friðrik Dór Sverrir Bergmann