28 dagar í Þjóðhátíð

Það styttist óðum í Þjóðhátíð 2016 og eru einungis 28 dagar í það að Þjóðhátíðin verður sett í Herjólfsdal. Dagskráin er líkt og undanfarin ár glæsileg og eru allir heitustu tónlistarmenn landsins að mæta til Eyja og spila fyrir gesti Þjóðhátíðarinnar.
 
 
Deila á facebook