Í ár eru 142 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin var haldin. Í ár verður kynferðislegt ofbeldi ekki liðið frekar en í öll hin skiptin sem hátíðin hefur verið haldin.
Þeir gestir hátíðarinnar sem ekki treysta sér að fara eftir þessu eru beðnir um að sleppa því að mæta í dalinn.
Núna eru aðeins 6 dagar í að fjörið byrjar. Verum góð hvert við annað og njótum þess að skemmta okkur saman á Þjóðhátíð.