Sætaferðir fyrir þá sem eiga erfitt með gang

Aðgengismál hafa verið erfið í Herjólfsdal og höfum við því ákveðið að bjóða upp á sætaferðir frá Týsheimilinu á ákveðnum tímum.

Vonumst við til að þessi aukna þjónusta verða til þess að færri bílar verði á hátíðarsvæðinu og því betra aðgegni fyrir sjúkrabíla, lögreglu, slökkvilið og starfsmenn hátíðarinnar.

Þeir sem eiga erfitt með gang geta fengið akstur frá bílastæðinu við Týsheimilið og svo frá Dalnum á eftirfarandi tímum.

 

Föstudagur

 

Laugardagur

 

Sunnudagur

 

T: 14:00 til 14:45

D: 17:15 til 17:45

T: 20:15 til 20:45

D: 00:45-01:15

 

T: 14:45 til 15:15

D: 16:45 til 17:15

T: 20:15 til 20:45

D: 00:45-01:15

 

T: 14:45 til 15:15

D: 17:15 til 17:45

T: 20:15 til 20:45

D: 00:45-01:15

 

 
Þeir sem ekki geta nýtt sér þessa þjónustu er bent á að hafa samband við starfsmenn Þjóðhátíðar í Týsheimilinu fyrir  27. júlí.
 
 
Deila á facebook