Síðasti dagur forsölu eitt er í dag

Síðasti dagur forsölu eitt er í dag
 
Í dag föstuudaginn 28. apríl er síðasti dagur til að nýta sér KASS afsláttinn vegna miðakaupa á Þjóðhátið 2017.
 
Eftir það verður miðinn í forsölu á 19.900.
 
KASS afslátturinn gildir eingöngu fyrir helgarpassa en ekki fyrir hátíðarpassa né dagspassa.
 
Hljómsveitir sem hafa verið kynntar eru:
FM95Blö
Emmsjé Gauti
Páll Óskar
Frikki Dór
Hildur
Bjartmar
Dimma
Rigg ásamt Selmu, Eyþóri Inga, Friðrik Ómar og Regína 
Skítamórall
Birgitta Haukdal
Stuðlabandið
Aron Can
Albatross með Halldóri Gunnari og Sverri Bergmann
Brimnes
Alexander Jarl
Herra Hnetusmjör
Deila á facebook