Flug til eyja yfir Þjóðhátíð

 
 
Viljum benda á að Flugfélagið Ernir og Atlantsflug fljúga til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð.
 
Flugfélagið Ernir flýgur frá Reykjavík
S: 562 2640
http://www.ernir.is/ 
 
Atlantsflug flýgur frá Bakka í Landeyjum (Rétt hjá Landeyjarhöfn)
S: 8544105
Deila á facebook