Laugardagur á Þjóðhátíð 2017

 
 
Dagskrá laugardagsins er nú endanlega staðfest - Sindri Freyr, Áttan, Friðrik Dór og FM95BLÖ eru fyrir miðnætti.  Dimma kemur að lokinni flugeldasýningu með  miðnæturtónleikana. Síðan stígur Páll Óskar á sviðið og gerir allt vitlaust eins og honum einum er lagið í Dalnum. Það eru svo Stuðlabandið á stóra pallinum og Gullfoss með Bigga úr Gildruni á litla pallinum sem loka Eyjunni til morguns.
 
Aðrir tónlistarmenn sem hafa verið kynntir á Þjóðhátíð 2017 eru:
 
FM95Blö
Emmsjé Gauti
Ragga Gísla
Páll Óskar
Frikki Dór
Hildur
Bjartmar
Dimma
Jón Jónsson
Rigg ásamt Selmu, Eyþóri Inga, Friðrik Ómar, Regínu, Jógvan og Matta Matt
Skítamórall
Birgitta Haukdal
Stuðlabandið
Áttan
Aron Can
Ingó með brekkusönginn
Albatross með Halldóri Gunnari og Sverri Bergmann
Brimnes
Alexander Jarl
Herra Hnetusmjör
Deila á facebook