Forsölu lýkur á fimmtudagskvöld 27. júlí

 Forsölu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum lýkur á miðnætti fimmtudaginn 27.júlí en þá hækkar úr 19.900 í 23.900 sem er sama verð og er við hliðið í Herjólfsdal.
 
Tryggðu þér miða því þú villt alls ekki missa af þessari hátíð.
 
 
Deila á facebook