Akranes mun sigla á Þjóðhátíð

Nú eru ferðir í Akranes ferjuna komnar í sölu og munu ferjan sigla frá Landeyjarhöfn á föstudeginum og frá Vestmannaeyjum á mánudegi.
 
 
Deila á facebook