Strætó fer 21 aukaferð á milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar á Þjóðhátíð

 
 

Aukaferðir með leið 52 milli Reykjavíkur og Landeyjarhafnar

Leið 52, sem gengur milli Reykjavíkur og Landeyjarhafnar, mun aka 21 aukaferð vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum dagana 2-6.ágúst. Allar aukaferðirnar eru skipulagðar með áætlun Herjólfs að leiðarljósi. 

Fargjaldið milli Reykjavíkur og Landeyjarhafnar er 4.600 krónur eða 10 strætómiðar. 

 

Hér má finna skjal sem sýnir ferðir Strætó sem passa við ferðir Herjólfs: https://straeto.is/uploads/files/592-16daf2a49e.pdf 
Deila á facebook