20. febrúar kl. 09.00 hefjum við forsölu á Þjóðhátíð 2019. Eins og undanfarin ár þá munum við selja miða bæði í dalinn og í Herjólf á vefsíðunni okkar dalurinn.is
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um hátíðina
hér. líkt og undanfarin ár verða allir miðarnir rafrænir og fá viðskipavinir okkar þá senda í tölvupósti skömmu eftir kaup. Mikilvægt er að passa vel upp á miðann því týndur miði er glatað fé.